Fara í efni

Miðlægir samningar

RK 14.28 Flugsæti - Millilandafargjöld

  • Gildir frá: 01.10.2025
  • Gildir til: 01.10.2026

Um samninginn

Samningur um afsláttarkjör á millilandafargjöldum tók gildi 1 október 2025. Samningurinn gildir í eitt ár með heimild til framlenginga þrisvar sinnum, til eins árs í hvert skipti.

Markmið samningsins 

Ríkisstofnunum er gert að minnka ferðakostnað með því að skipuleggja flugferðir tímanlega og leita hagvæmustu verða samhliða því að uppfylla þær kröfur sem ferðakostnaðanefnd á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins gerir í leiðbeiningum sínum. Tilgangur þessa samnings var að semja fyrir hönd ríkisstofnana um fastan afslátt af flugfargjöldum í samræmi við þessar kröfur.  

Fylgja skal gildandi reglum um greiðslu ferðakostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins hverju sinni. 

Seljendur

Icelandair ehf.
Flugvellir 1
Sími: 5050100
Tengiliður samnings
Sigríður Björnsdóttir

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.