20783 - Einkennisfatnaður lögreglu
Opnunardagsetning: 17.1.2020 kl. 13:15
Í opnunarskýrslu komu fram rangar tölur vegna tilboðs heildverslunarinnar Rúnar. Fulltrúi heildverslunarinnar Rúnar hafði samband við Ríkiskaup rétt fyrir opnun og óskaði eftir upplýsingum um hvort setja ætti fram tilboð með eða án virðisaukaskatts. Í útboðsgögnum kemur fram að setja skal fram tölurnar án virðisaukaskatts. Þessu var breytt á fyrirspurnartíma og á því að setja fram tilboð með virðisaukaskatti. Því miður fékk heildverslunin Rún rangar upplýsingar. Tilboð Rúnar er því leiðrétt hér með og bætt við virðisaukaskatti.
Einnig vantaði bjóðendur inná skýrsluna sem er hér með leiðrétt.
Leiðrétt opnunarfundargerð er því svohljóðandi:
Flokkur 1 - Hlífðarfatnaður/regnfatnaður
| Nafn Bjóðanda: | Heildverslunin Rún | Sjóklæða-gerðin | Taiga AB | Vinnuföt ehf | HISS ehf |
|
Heildar-tilboðs-upphæð: |
11.285.850 | 17.852.000 | 36.040.000 | 41.707.200 | 62.194.820 |
Flokkur 2 - Buxur fyrir útkallslögreglu
| Nafn Bjóð-anda: | Heild-verslunin Rún | Land-stjarnan ehf | Taiga AB | Vinnuföt ehf | Sjóklæða-gerðin | Heild-verslunin Rún | Heild-verslunin Rún | HISS ehf |
|
Heildar-tilboðs-upp-hæð: |
20.789.285 | 26.292.460 | 38.938.800 | 41.113.760 | 43.499.200 | 71.012.883 | 77.610.115 |
87.682.460
|
Flokkur 3 - Buxur fyrir innivinnandi lögreglu
| Nafn Bjóðanda: | Heildverslunin Rún | Landstjarnan ehf | HISS ehf | Sjóklæðagerðin | Taiga AB | Vinnuföt ehf |
|
Heildar-tilboðs-upphæð: |
4.495.073 | 5.736.780 | 5.921.046 | 7.644.168 | 8.560.800 | 9.448.200 |
Flokkur 4 - Skyrta
| Nafn Bjóðanda: | Heildverslunin Rún | Landstjarnan ehf | Sjóklæðagerðin | HISS ehf |
|
Heildartilboðs-upphæð: |
4.018.880 | 4.517.440 | 5.532.800 | 9.721.920 |
Flokkur 5 - Skyrta/bolur undir öryggisvesti
| Nafn Bjóð-anda: | Heild-verslunin Rún | Land-stjarnan ehf | Vinnuföt ehf | Heild-verslunin Rún | Heild-verslunin Rún | Sjóklæða-gerðin | Taiga AB | HISS ehf |
|
Heildar-tilboðs- upp-hæð: |
12.684.084 | 12.231.700 | 12.483.900 | 29.272.539 | 31.717.303 | 30.264.000 | 32.029.400 | 40.204.463 |
Flokkur 6 - Póló bolur
| Nafn Bjóðanda: | Landstjarnan ehf | Heild-verslunin Rún | HISS ehf | Taiga AB | Sjóklæða-gerðin | Vinnuföt ehf |
|
Heildar-tilboðs- upphæð: |
5.964.900 | 10.672.369 | 11.247.375 | 11.323.200 | 11.424.300 | 15.031.548 |
Flokkur 7 - Jakki/miðlag
| Nafn Bjóðanda: | Heildverslunin Rún | Sjóklæða-gerðin | Vinnuföt ehf | Taiga AB | HISS ehf |
|
Heildar-tilboðs- upphæð: |
8.775.265 | 10.228.600 | 12.798.600 | 14.597.600 | 19.530.458 |
Úrvinnsla tilboða er í gangi.
Ríkiskaup og Ríkislögreglustjóri þakka fyrir þátttökuna.