21073 - Stofnmæling botnfiska
03. janúar 2020
Opnunardagsetning: 3.1.2020 kl. 13:00
Eftirfarandi tilboð bárust í NA‐svæði:
| Loðnuvinnslan hf. | 508 tonn af óslægðum þorski |
| Rammi hf. | 325 tonn af óslægðum þorski |
| Síldarvinnslan hf. | 329 tonn af óslægðum þorski |
og í S‐svæði bárust eftirfarandi tilboð:
| Loðnuvinnslan hf. | 435 tonn af óslægðum þorski |
| Þorbjörn hf. | 365 tonn af óslægðum þorski |
Úrvinnsla tilboða er í gangi.
Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.