Framkvæmd útboðs
- Mikilvægt er að vanda undirbúning, gera þarfagreiningu og hefja útboðsgerð tímanlega.
- Uppgefin tímamörk eru með fyrirvara um umfang útboðs, tæknilegar útfærslur og sérþekkingu kaupanda.
Verkbeiðni er skilað til Ríkiskaupa. Allt að 14 dagar geta liðið þar til vinnsla hefst.
- Verkbeiðni sem fylla skal út og senda til Ríkiskaupa.
- Ítarupplýsingar: Viðmið um góða starfshætti í innkaupum.
- Undirbúningur og greining, upphafsfundur. 
 Lagður grunnur að útboðinu, þarfir skilgreindar, tæknilegar útfærslur.
 Verkefnisstjóri Ríkiskaupa boðar til upphafsfundar þar sem grunnur er lagður að útboðinu.
 Eftir upphafsfund fær kaupandi nákvæma tíma- og kostnaðaráætlun.
 Þarfagreining
 Hlutverk kaupanda, Ríkiskaupa og ráðgjafa
- Gerð útboðs- og samningsskilmála. 
- Gæðarýni.  
- Útboðsauglýsing á TED (Tenders Electronic Daily) útboðsvefur Evrópusambandsins.
- Útboð auglýst. 
 Birt á utbodsvefur.is
 Tilboðum er skilað í TendSign kerfinu
 Verkefnisstjóri Ríkiskaupa vaktar og hefur umsjón með fyrirspurnum og breytingum sem kunna að verða.
- Opnun tilboða. 
 Opnunarskýrsla er birt á vef Ríkiskaupa innan tveggja virkra daga frá opnun. Í henni er er tilgreint tilgreint hverjir sendu inn tilboð og hvers eðlis þau voru.
 Opnun tilboða
- Úrvinnsla. 
- Val tilboðs sent á bjóðendur. 
- Biðtími 5-10 dagar
- Taka tilboðs.  Birt á vef Ríkiskaupa. 
 Niðurstöður útboða
